Já Jóna ég man þá tíð að ég missti af einu bekkjarpartýi og líð enn fyrir það. Á hitt ber að líta að ég bætti það eiginlega upp með því að mæta í einhvern matarklúbb hjá bekknum í Hafnarfirði. Það verður því vonandi jafnað út. Það eru þó sem betur fer fyrir sálarlífið ýmsir sem hafa sömu sakargiftir og ég og hafa sleppt partýum, jafnvel þeim sem þau sjálf ætluðu að halda.....
Kveðja að austan
Bibbi
p.s. en að sjálfsögðu er dagsetning partýsins alfarið á hönd þess sem ætlar að stofna til þess.
Kveðja að austan
Bibbi
p.s. en að sjálfsögðu er dagsetning partýsins alfarið á hönd þess sem ætlar að stofna til þess.