Hæ, ég er búinn að vera ákaflega latur að koma hér og skrifa en nú skal reyna. Ég fór á mjög gott íþróttakennaranámskeið á Laugarvatni 11. 13. ágúst með 40 -50 öðrum íþróttakennurum. Þar var einnig stúlka sem minnti mig lygilega mikið á eina úr okkar bekk, hana Herdísi. Ég gat ekki orða bundist og þá kom í ljós að þær Herdís eru ægilega góðar vínkonur. Það sem manni brá enda taldi ég að Herdís ætti ekki sinn líka. En það er ekki leiðum að líkjast.
Ég bendi ykkur á að drífa ykkur á golfnámskeið í haust eða næsta vor því að ég tók að mér á þessu námskeiði að standa fyrir golfmóti kennara næsta sumar. Ég er búinn að skrá allan bekkinn hehe.
Ég bendi ykkur á að drífa ykkur á golfnámskeið í haust eða næsta vor því að ég tók að mér á þessu námskeiði að standa fyrir golfmóti kennara næsta sumar. Ég er búinn að skrá allan bekkinn hehe.