fimmtudagur, apríl 15, 2004

Jæja. Páskafríið búið. Við skruppum í íþróttaferð til Þýskalands um páskana. Við fórum á handboltaleik, fótboltaleik, á formúlu og í golf. Við vorum í heimsókn hjá Gumma Hrafnkels rétt fyrir utan Heidelberg og lentum í frábæru veðri. Komum svo heim í snjókomu og brjálað veður.

Gaman af því að tónlistarhópurinn heldur hópinn og verður kannski til þess að hann skipuleggi fimm ára endurfundi eða árshátíð e-bekkjar. Bara svona smá hugmynd....