þriðjudagur, apríl 29, 2003

Gunnar var að ræða rannsóknir sínar á trúarlegum stefjum í dægurlagatextum erlendum og íslenskum við Snorra Má og gerði það ágætlega. Varðandi komment Höllu þá hlýtur hún að vera góður kennari því ekki get ég sagt að ég kvíði fyrir að kveðja krakkana í vor og ég leyfi mér að efast um að þeir kvíði þeirri kveðjustund heldur.