fimmtudagur, júní 19, 2003

Hvernig er það með íslensku stafina. Nú eru þeir hér en ekki á vefsíðunni?
Halla mig vantar tölvupóstinn hjá Aron. Hér er maður að veslast upp vegna aðgerðar sem ég fór í á öxl í vor. Maður getur ekkert gert að viti. Tekur 6 mánuði að jafna sig en hvar kaupir maður þolinmæði.