N og aftur til hamingju Jenný. Ég hef verið að reyna að setja myndir inn á blogger og leitað að aðstoð en komst svo að því að bloggerinn býður ekki upp á þannig vistun gagna vegna stærðar þeirra. Það væri sjálfsagt mun meira pláss en bloggerinn réði vel við og öll vinna yrði hægari við að setja inn texta og skoða gamla texta o.s.frv. Það sem blogger stingur upp á og ég mæli einnig með er að þú startir heimasíðu dömunnar í barnaland.is og setjir þar inn myndir. Þegar þú hefur startað þeirri heimasíðu þá tengir þú okkur við hana í gegnum bloggerinn.
Hér er t.d. heimasíða sem vert er að skoða
Hér er t.d. heimasíða sem vert er að skoða