fimmtudagur, febrúar 06, 2003

Komiði sæl. Ekkert að frétta en hvernig var þetta með partýið?

miðvikudagur, febrúar 05, 2003

Var að ljúka foreldraviðtölum og er öllum lokið ég er farinn heim! Þetta eru nú meiri dagarnir.

þriðjudagur, febrúar 04, 2003

Ég er opinn fyrir þessu partýi sem Halla var að tala um en ég vil ekki hafa neitt helvítis fyllirí það gengur ekki. Þið sem eruð komin með lykilorð inn á Íslendingabók tékkið á því hvernig þið eruð skyld mér kt. 2710734029 en hafið í hugfasta þessa vísu.

Kynjagripi ættin hefur alið

og ekki gott við þvílíku að gera.

En frændur sína fær víst enginn valið

þótt fjarskyldari sumir mættu vera.