laugardagur, desember 27, 2003

Gleðileg jól öll sömul. Vonandi hafið þið haft það gott um jólin og notið góðra matar- og vökvaveitinga í hvívetna. Hér er allt orðið alhvítt og jafnfallinn snjór u.þ.b. 30 cm ef ekki meira. Gengur á með hríðarbyljum. Nú bíður maður spenntur til 1. mars eftir að jólafríið klárist en ég klára fæðingarorlofið í kjölfar jólafrísins.

Jólakveðjur úr austrinu.....