miðvikudagur, mars 03, 2004

Sælt veri fólkið. Ég hef ekki komið hér á ritvöllinn ansi lengi. Var að klára fæðingarorlofið og er byrjaður að vinna aftur. Gaman gaman. Við erum að fara að skoða einhverja skóla eftir helgi í Reykjavíkinni og væri gaman að vita ef þið þekktuð einhverja sem vinna í Ingunnarskóla eða Salaskóla.